Meiri tengsl í gegnum samfélagsmiðla!

Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ, Sigtúni 42, Reykjavík, 2. mars, s.l. skv. venju,  þar sem félagsmönnum er gefinn kostur á að mæta á staðinn eða tengjast fundinum rafrænt, – en félagið er með reglulega félagsfundi 1. laugardag hvers mánaðar kl.11:00 í Reykjavík og 2. miðvikudag hvers mánaðar á Akureyri kl.18:00, […]

Aðalfundargerð 2024

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 24. febrúar kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar.   Fimm mættir í Sigtúnið, þrír á Akureyri og einn á ZOOM . Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. […]

Gegn fjölgun heilablóðfalla!

Ný stjórn horfir fram á veginn, – að vinna gegn fjölgun heilablóðfalla!  Aðalfundur HEILAHEILLA fór fram í húsakynnum félagsins laugardaginn 24. febrúar 2024 í Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með nettengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, 600 Akureyri. Þórir Steingrímsson, fráfarandi formaður setti fundinn og stakk upp á Pétri Bjarnasyni sem fundarstjóra og Sædísi Þórðardóttur, sem […]

Fundargerð stjórnar 8. febrúar 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Formaður gefur skýrslu. Skýrslan fjallaði um fund með Birni Loga Þórarinssyni lyf- og taugalæknir og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- […]

Fundargerð stjórnar 19. janúar 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá né boðun fundarins.  Dagskrá: Formaður gaf skýrslu. Fjallaði um fundi með SAPE hópnum og fundi í ráðuneytum til þess að líta á markmið SAPE.  Allt horfir það til framfara. […]

Landsfulltrúar SAP-E – Ísland

Mjög merk evrópsk ráðstefna var haldin 29.-31. janúar 2024 á vegum SAP-E í Lissabon, Portúgal, um heilaslagið, ein sú stærsta sem hefur verið haldin um heilablóðfallið, þar sem fagaðilar og sjúklingafélög slagþolenda í 46 ríkjum Evrópu vinna saman um að stemma stigum gegn fjölgun heilablóðfalla!  Þau Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir fyrir ESOá Íslandi […]

Er Ísland meðal Evrópuþjóða?

Tékkland er 13. landið í Evrópu til að samþykkja viljayfirlýsingu SAPE um aðgerðir gegn heila-blóðfalli í Evrópu til 2030 er færir landið enn einu skrefi nær því að tryggja hæstu gæðaþjónustu, öryggi og stuðning við slagþola.  Hér á landi er gæði þjónustu á bráðastigi góð, en mætti þó gera betur öðrum sviðum, s.s. félagslegum þáttum, […]

Fundargerð stjórnar 11. desember 2023

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, boðaði forföll. Tillaga borin fram að formaðurinn ritaði fundarger og var það samþykkt. Skýrsla formanns.  Formaðurinn greindi frá viðbrögðum almennings og fagaðila við sýningu á sjónvarpsþættinum KVEIK er sýndur var á RÚV.  Taldi hann viðbrögðin hafi […]

Fundargerð stjórnar 10. nóvember 2023

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Kristín Árdal, varastjórn.   Fjarverandi:  Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu: Fullur gangur er í SAPE en  Björn Logi þórarinsson og Þórir funduðu með fólki í Heilbrigðisráðuneytinu.   […]

HEILAHEILL með fólkinu um land allt!

Á Akureyri tóku félagar Heilaheilla, þar á meðal Sigríður Sólveig Stefánsdóttir, Páll Hallfreður Árdal o.fl., á móti gestum og gangandi á Glerártorgi á alþjóðadegi heilaslagsins 29. október 2023, með blóðþrýstingsmælingum o.fl.. Það sama gerðu félagarnir Gísli Geirsson og Gurli Geirsson í Kringlunni, Reykjavík. Fólk kom einnig á fyrirlestrarfund í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins, þar sem þeir Þórir […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur