Er Ísland meðal Evrópuþjóða?

Tékkland er 13. landið í Evrópu til að samþykkja viljayfirlýsingu SAPE um aðgerðir gegn heila-blóðfalli í Evrópu til 2030 er færir landið enn einu skrefi nær því að tryggja hæstu gæðaþjónustu, öryggi og stuðning við slagþola.  Hér á landi er gæði þjónustu á bráðastigi góð, en mætti þó gera betur öðrum sviðum, s.s. félagslegum þáttum, […]

HEILAHEILL með fólkinu um land allt!

Á Akureyri tóku félagar Heilaheilla, þar á meðal Sigríður Sólveig Stefánsdóttir, Páll Hallfreður Árdal o.fl., á móti gestum og gangandi á Glerártorgi á alþjóðadegi heilaslagsins 29. október 2023, með blóðþrýstingsmælingum o.fl.. Það sama gerðu félagarnir Gísli Geirsson og Gurli Geirsson í Kringlunni, Reykjavík. Fólk kom einnig á fyrirlestrarfund í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins, þar sem þeir Þórir […]

HEILAHEILL hjá U3A

Þriðjudaginn 3. október 2023 héldu félagar HEILAHEILLA þeir Þórir Steingrímsson formaður og Sindri Már Finnbogason, framkvæmdastjóri, fyrirlestra fyrir fjölda manns og var streymt til félagsmanna á vegum U3A, sem er háskóli þriðja æviskeiðsins. Með orðinu háskóli er átt við upprunalegu merkingu orðsins sem er hópur fólks sem vill helga tíma sinn því að fræðast og […]

Borgarbyggð bætir við þekkinguna um slagið.

Áhugasamir fundarmenn voru á kynningu HEILAHEILLA í Borgarnesi á heilablóðfallinu, miðvikudaginn 27. september 2023.  Eftir að formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, hélt stutta innleiðingu um stöðu félagsins í samfélaginu og hvaða hlutverki það gegnir í samskiptum sínum við almenning og stjórnvöld.  Lagði hann jarnframt áherslu á að félagið tæki þátt í evrópskri aðgerðaráætlun um slagið, SAPE […]

SAP-E á Íslandi!

Frjósamar og merkar umræður voru á 1. undirbúnings-fundi SAP-E  hér á landi á Landspítalanum 27. júní 2023.  Þennan fund sátu Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfinga-sjúklinga, Dr. Anna Bryndís Einarsdóttir, taugalæknir og nýráðinn yfirmaður B-2, Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir og Finnbogi Jakobsson, taugalæknir á Grensásdeild f.h. fagaðila og […]

Til hamingju GRENSÁS!

Grensásdeild er ekki bara stofun,- heldur er hún það fólk, sem þar vinnur!  Þeir heila-blóðfallssjúklingar er þar hafa verið í endurhæfingu eftir afleiðingar slags, eiga mikið að þakka því starfsfólki er þar vinnur!  Byggt á þekkingu og reynslu í hálfa öld!  Langt mál yrði að rekja sögu deildarinnar, en endrum og eins hefur starfsemin hennar […]

Heilbrigisyfirvöldum hér á landi væri hollt að heyra!

Að venju var laugardags-fundur HEILAHEILLA haldinn, nú 1. apríl, þá í nýrri og endurbyggðri aðstöðu félagsins í húsa-kynnum “Réttindasam-takanna ÖBÍ”, – og sendur út á “netinu”, var sannanlega ekkert “aprílgabb”!   Eftir stuttann inngangspstil formannsins, Þóris Steingrímssonar, hélt Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga erindi um ANGELS-átakið hér á landi, en […]

Fjölgun slaga áhyggjuefni!

Því miður er fylgni milli fjölda heilablóðfalla og aukinni velferð í Evrópu.  Áætlað er að um 2 einstaklingar fái heilablóðfall á dag hér á landi, sem er um 0,18 % af 387.758 skráðum íbúum.  Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat ráðstefnu í Riga, Lettland 2023 21-23 mars s.l. á vegum SAPE sem er samevrópskt frumkvæði ESO og SAFE um […]

Líf eftir slag!

Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Finnbogi Jakobsson, tugalæknir sátu u.þ.b. 200 manna ráðstefnu SAFE (Stroke Alliance For Europe) frá 47 Evrópuríkjum, í Barcelona, Catalóníu, Spáni, 9. mars sl..  Þarna komu fram margir fyrirlesarar, m.a. frá Írlandi, Skotlandi, Englandi og vöktu athygli, þar sem þeir sjálfir höfðu fengið heilablóðfall og greindu frá athyglisverðum og vísindalegum niðurstöðum […]

Ný framtíð varðandi heilablóðfallið á Íslandi.

Fyrsti reglulegi “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA var haldinn 4. mars s.l. í endurnýjuðu fundarhúsnæði ÖBÍ, að Sigtúni 42, Reykjavík, þar sem Sindri Már Finnbogason, fyrrum framkvæmdastjóri miðasölufyrirtækisins TIX, flutti áhrifamikla ræðu.  Þar fór hann yfir sína reynslu af slaginu og fannst fundarmönnum mikið til hans máls koma.  Fannst honum að ríkisframlag til félagsins, væri ekki í samræmi […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur