Fyrirbygging heilablóðfalla hjá einstaklingum í mikilli hættu Heilablóðföll eru ein stærsta lýðheilsuáskorunin og búist er við að áhrif þeirra muni aukast í framtíðinni. Klínískar rannsóknir eru mikilvægar til að finna leiðir til að fyrirbyggja heilablóðföll. Roland Veltkamp youtu.be/uk64KLOeKJg Heilablóðfall getur átt sér stað þegar truflun verður á blóðflæði til heilans, svo sem vegna blóðtappa (blóðþurrðarslag) […]
Þeir Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA og séra Baldur B. E. Kristjánsson, stjórnarmaður, héldu fyrirlestra fyrir starfsmenn Heilsuhælisins í Hveragerði 28. apríl 2022. Þar með er hafin enn og aftur herferð til að kynna fyrir landsmönnum fyrstu einkenni heilablóðfallsins, minnka alvar-legar afleiðingar þess, með skjótum viðbrögðum. Bent var á sparnaðinn fyrir samfélagið, – að slagþolinn upplifi […]
Þórir Steingímsson, formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir, funduðu með Finnboga Jakobssyni, taugasérfræð-ingi og endurhæfingalækni. Björn og Þórir eru fulltrúar evrópsku samtakanna ESO og SAFE, er gerðu með sér samkomulag 2018-2030, um átakið SAPE. Þar er kveðið á um að fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taki höndum saman er varðar heilablóðfallið og gert er […]
Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 26. mars 2022 í Sigtúni 42, Reykjavík, með beintengingu við Akureyri. Gísli Ólafur Pétursson var kosinn fundarstjóri og Baldur Benedikt E Kristjánsson ritari. Gengið var til venjubundinnar dagskrá og flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu stjórnar og gjaldkeri, Páll Árdal, lagði fram reikninga fyrir árið 2021. Var hvorutveggja samþykkt samhljóða. Margar […]
Nokkur skriður er kominn á heildaruræðuna um heilablóðfallið á Evrópusvæðinu, er miðar í þá átt að skipuleggja áhættumat í hverju landi fyrir sig sem er í SAFE og ESO. Snýr þetta að miklu leyti að heilbrigðisyfirvöldum hér á landi, – svo og að sjúklingafélaginu HEILAHEILL. Formaður félagsins Þórir Steingrímsson, tók þátt í fjarfundi SAFE núna […]
Ungir og áhugasamir hjúkrunarfræðinemar fylgjast með fyrirlestri formanns HEILAHEILLA, Þóris Steingrímssonar. Á undanförnum árum hefur fulltrúi HEILAHEILLA tekið þátt í pallborðsumræðum í Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, er hefur fari fram í Eirbergi Eiríksgötu 34. Voru hjúkrunarfræðinemar, auk kennara, sem og fulltrúar langveikra sjúklingafélaga. Var þessum umræðum stýrt af Helgu Jónsdóttur, prófessor og eftir fyrirspurnum nemenda, þá […]
Verið er að sækja um leyfi til að gera rannsókn á nýju lyfi sem öllum þeim sem eru með arfgengu íslensku heilablæðinguna verður boðin þátttaka í. Nýja lyfið er afleiða af lyfinu NAC (N-acetylcystein) sem Hákon Hákonarson læknir hefur verið að rannsaka. Í kjölfar rannsóknarinnar hér verður gerð rannsókn hjá sambærilegum sjúklingahóp um í Evrópu. […]
Ekki láta Akureyringar, norðurdeild HEILAHEILLA heimsfaraldinn hafa áhrif á sig, héldu sinn reglu-lega kaffifund, sem er mánaðarlega, annan mið-vikudag hvers mánaðar, 10. nóvember s.l. á Greif-anum og er öllum opinn. Þar er veittur kaffisopi og meðlæti, – þeim að kostnaðarlausu. Er þeim er hafa áhuga á slaginu, forvörnum, meðferð og endurhæfingu, velkomið að þiggja gott kaffi […]
Auglýsingastofan ATHYGLI e.h.f. og HEILAHEILL hafa í hyggju að vera með frekara samstarf um alþjóðlegt verkefni ANGELS, ætlað börnum á leikskólaaldri, er nefnist FAST-hetjurnar, í samvinnu við Marianne Elisabeth Klinke, er veitir fræðsludeild Landspítalans forstöðu. Bryndís Nielsen, ráðgjafi, frá auglýsingastofunni mætti á laugardagsfund HEILAHEILLA 6 nóvember, s.l. og fylgdu þessu eftir. Þarna er um að ræða […]