SAFE (Stroke Alliance For Europe) býður öllum upp á að tengjast merku námskeiði 20. maí n.k. um að “Nánd og kynlíf eru mikilvæg málefni”. Hjá mörgum er lifðu heilablóðfallið af er þetta óþægilegt viðfangs-efni. Margir eru að berjast við að sætta sig við „nýja“ líkam-ann og sjálfsmyndina eftir heilablóðfall og eru að takast á við […]
Í dag 7. apríl voru undirritaðir samningar milli HEILAHEILLA og kvikmyndafyrirtækisins EPOS ehf. um gerð kvikmyndar um heilablóðfallið (slagið). Er þessi kvikmynd ætluð fyrir sjónvarp, samfélagsmiðla o.fl., í því skyni að fræða landsmenn um hvernig hægt er að koma í veg fyrir slag, jafnvel dauða, með því að fræðast um fyrstu einkennin og hafa réttu viðbrögðin við […]
Enn og aftur eru sérfræðilæknar, hjúkrunarfræðingar o.fl. af öllu landinu og einning félagar í HEILAHEILL, að fjarfunda í tengslaneti SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) hér á landi, þar er kveðið á um í samkomulagi er samtökin ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér í Helsinki, Finnlandi, 2018. Á […]
Undanfarnar vikur hefur ýmislegt verið á döfinni á vettvangi ÖBÍ. Arnar Pálsson ráðgjafi hjá Arcur kláraði fundi með aðildarfélögum ÖBÍ vegna stefnumótunarvinnunnar og hafa þeir fundir gengið vel, þar sem óskað var eftir innleggi/viðbrögðum frá ÖBÍ á fundi Velferðarvaktarinnar, þar sem fjallað var um skýrslu Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka. […]
Fundurinn hófst kl.16:00 með nettengingu á vegum félagsins og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, bauð þátttakendur velkomna, en þau voru, auk hans Þórun Hanna Haraldsdóttir, forstöðutalmeinafræðingur á Reykjalundi; aðjúnkt við námsleið í talmeinafræði, HÍ; Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir (ESO); Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Neskaupstað; Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, yfirlæknir og umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum Heilbrigðisstofnun Vestfjarða […]
Merkur fjarfundur var 1. mars með framkvæmdastjóra SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), prófessor Hanne Krarup Christ-ensen, yfirlækni, lyf- og tauga-sérfræðingi á taugadeildum sjúkrahúsanna í Bispebjerg og Frederiksberg, Danmörku og Þóri Steingrímssyni, formaður HEILAHEILLA; Birni Loga Þórarins-syni, lyf- og taugasérfræðingi á Landspítalanum og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga. Þetta […]
Enn er starfsemi HEILAHEILLA í fullum gangi, bæði í verkefnum á vegum ÖBÍ; NORDISK AFASIRÅD; sem Ísland gegnir formennsku í, myndun innlents tengslanets um SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe); frestun aðalfundar með fundum á netinu! Þannig eru málin leyst! Allir sem koma að þessari vinnu leggja sig mikið fram og eiga þeir miklar þakkir […]
20. janúar s.l. var hald-inn góður og framsæk-inn netfundur á með læknum, hjúkrunar-fræðingum, talmeina-fræðingum og fleirum fagaðilum er annast heilablóðfallið frá ýmsum landshornum í íslenska heilbrigðis-kerfinu. Til umræðu var að fylgjast með evrópskri aðgerðaráætlun SAP-E, þar sem fagaðilar og sjúklingar taka höndum saman er varðar heilablóðfallið. SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) er byggð á […]
Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og tagalæknir, tóku þátt í netráðstefnu SAPE, sem evrópsk aðgerðaráætlun, “Action Plan for Stroke in Europe 2018–2030” þar sem ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) fjalla saman um innleiðingu nýrrar aðkomu heilbrigðiskerfisins er varðar heilablóðfall. Björn og Vilhjálmur Vilmarsson, röntgenlæknir tóku þátt […]