Stjórnarfundir Heilaheilla 29. júní 2017 í Oddstofu, Sigtúni 42, með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir: Páll fyrir norðan. Þórir, Kolbrún, Axel og undirritaður syðra. Gestur: Helgi Páll Þórisson. Heimasíðumál ( sjá síðasta fund). Helgi Páll Þórisson fór yfir þau mál tilkvaddur af stjórninni. Í máli hans kom m.a. fram að mikilvægt væri að geta flutt gögn […]
Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn miðvikudaginn 31 maí kl. 15:00 að Sigtúni 42 Mættir. Þórir Steingrímsson, form., Baldur Kristjánsson, ritari, Axel Jespersen, gjaldkeri, Kolbrún Stefánsdóttir og Páll Hallfeður Árdal er var í fjarsambandi frá Akureyri. Útgefin dagskrá var svohljóðandi: 1. Formaðurinn gefur skýrslu 2. Fjármál félagsins 3. Ráðning framkvæmdastj. skv. 5. tl. stjórnarfundar 15.03.2017 4. Endurnýjun heimasíðunnar – tilboð […]
Fundur í stjórn Heilaheilla 7. apríl 2017 kl.17:00, í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík! Allir mættir þ.e. Þórir Steingrímsson, Baldur Kristjánsson, Axel Jespersen, Kolbrún Stefánsdóttir og Páll Árdal í gegnum netsamband. Gengið var til boðaðrar dagskrár. Formaðurinn gefur skýrslu. Í máli formanns kom fram að Þórir og Sigríður Sólveig Stefánsdóttir fóru til Stokkshólms á fund Nordiske […]
Stjórnarfundur Heilaheilla 15/3 2017 haldinn að Sigtúni 42 Reykjavík kl. 17:00. Allir mættir. Páll, fyrir norðan, er mættur í gegnum tól og tæki. Dagskrá Fjárhagsstaða félagsins Ákvörðun tekin um þóknun til stjórnarsetu Ákvörðun tekin um þóknun vegna laugardagsfunda Ákvörðun tekin um þóknun á fundarsetu á þingum og ráðstefnum Ákvörðun tekin um heimild til handa stjórn að […]
Stjórnarfundur nýkjörinnar stjórnar Heilaheilla var haldinn föstudaginn 3. mars kl.17:00 að Sigtúni 42, Reykjavík með beintengingu norður á Akureyri. Mætt: Þórir, Baldur, Kolbrún og Páll í fjarsambandi. Gísli Ólafur sat fundinn. Fjarverandi: Axel Jespersen Dagskrá: Stjórnin skiptir með sér verkum. Ritari aðalfundar rak augun í ósamræmi milli atkvæða og fjölda […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA föstudaginn 10. febrúar 2017 kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Kolbrún Stefánsdóttir, varaformaður, Páll Árdal og Axel Jespersen, gjaldkeri Boðuð forföll: Gunnhildur Hjartardóttir og Baldur Kristjánssson, ritari Fjarverandi: Haraldur B Ævarsson og Árni Bergmann Dagskrá: 1. Formaður gefur skýrslu 2. Fjármál […]
Stjórnarfundur var haldinn 13.01.2017 kl.16:00 í Oddsstofu Sigtúni 42, 105 Reykjavík með tengingu á Akureyri. Mætt: Þórir Steingímsson, formaður, Kolbrún Stefánsdóttir varaformaður, Gunnhildur Hjartardóttir og Páll Árdal Boðuð forföll: Axel Jespersen gjalderi, Baldur Kristjánsson ritari og Árni Bergmann Fjarverandi: Haraldur Ævarsson. 1. Skýrsla formanns Formaðurinn greindi stöðu félagsins í dag og sagði að vinna væri í samstarfi með Hjartaheill og Hjartavernd með Go Red átaki […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA fimmtudaginn 3. nóvember 2016 kl.16:00 í Oddsstofu (fundarherbergi) Sigtúni 42, 105 Reykjavík með tengingu til Akureyrar. Mættir:Þórir Steingrímsson, form., Kolbrún Stefánsdóttir, varafrorm., Gunnhildur Hjartardóttir, Axel Jespersen, gjaldkeri og Páll Árdal með tengingu norður á Akureyri. Fjarverandi: Baldur Kristjánsson, ritari (tilk. veikindi), Haraldur Ævarsson og Árni Bergmann Gíslason. Gengið til dagskrár: 1. Formaður gefur skýrslu Þórir greindi frá fundi sínum með Birni Loga Þórarinssyni, taugasérfræðingi LSH og Elíasi Ólafssyni, yfirlækni á B2, […]
Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn 1. september 2016 kl.16:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík. Mættir: Gunnhildur Hjartardóttir, Axel Jespersen, Kolbrún Stefánsdóttir, Þórir Steingrímsson og Baldur Kristjánsson Afboðun: Páll Árdal Fjarverandi: Haraldur Ævarsson og Árni Begmann Dagskrá: Formaður flytur skýrslu um stöðu félagsins Fjárhagsstaða félagsins Dagskrá vetrarins Önnur mál. 1. Formaður flutti skýrslu Formaðurinn flutti skýrsluum […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA kl.17:00 fimmtudaginn 19. maí með tengingu norður á Akureyri í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík. Páll afbókaði sig og sömuleiðis Kolbrún. Mættir Baldur, Axel og Þórir. Dagskrá 1. Formaður setur fund og gefur skýrslu. Sjá 4. lið. ISD, International Stroke Day,er 29 október. Evrópusamtök(SAFE)okkar hafa rætt um að standa myndarlega að deginum m.a. með útgáfu […]