Hér á landi hafa verið miklar framfarir í snemmtækri íhlutun heilbrigðiskerfisins er varðar blóðtappa í heila og á starfslið Landspítalans mikið hrós fyrir sitt starf. Þakka má það ungu og dugmiklu starfsliði sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræð-inga, er hefur verið rómað á ársfundum hans, – sem og erlendis. En hvað tekur svo við, þegar sjúklingurinn er […]
Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn 2. nóvember 2020 kl.17:00. Dagskrá var send út á netinu. Engin athugasemd kom fram við dagskrá eða boðun fundarins. Formaður gefur skýrslu! Þórir fór yfir starfsemi félagsins. Vék að nýungum í fundaartækni. Nýjum boðum á fundi og tækifærum sem í þessu felastinnanlands og í alþjóðlegu samstarfi. VBryndís gat um jafningjafræðslu og […]
Í tilefni dagsins 29. októbers, á Alþjóðadegi slagsjúklinga, héldu þær Þórunn Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur Reykjalundar og fv. formaður FTÍ – Félags talmeinafræðinga á Íslandi; Ester Sighvatsdóttir; Helga Thors, talmeinafræðingar á Grensás og Rósa Hauksdóttir, talmeinafræðingur á Reykjalundi fyrirlestra á Facebókinni í undir yfirskriftinni: Málstol, – hvað svo? Var greinilegur hugur í þessum fagaðilum um framtíðina og […]
Eins og áður hefur komið fram hefur HEILAHEILL hefur tekið við formennsku í stjórn NORDISK AFASIRÅD og eiga fulltrúar Færeyja, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Íslands sæti í þessari stjórn, en Danmörk er ekki með að þessu sinni. Rætt hefur verið um, – og verður enn um stöðu félaga málstolssjúklinga á Norðurlöndum. Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur, […]
Stjórnar-fjarfjarfundur HEILAHEILLA á JITSI fimmmtudaginn 15. október 2019 kl.17:00. Allir mættir/tengdir: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Ermenrekur Benedikt Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri og varamennirnir Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir. Dagskrá: Formaður setti fund, óskaði eftir athugasemdum við boðun fundarins og útsendri ( á internetinu) dagskrá hans. Engar athugasemdir komu fram. Formaður gefur skýrslu. Formaður fór […]
HEILAHEILL hefur tekið við formennsku í stjórn NORDISK AFASIRÅD og bíður félagsins mikið verkefni á næsta ári, ef Covid-19 leyfir. Eins og áður hefur komið fram að þá eru fulltrúar Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands í þessari stjórn, en Danmörk er ekki með að þessu sinni. Rætt hefur verið um, – og verður enn um […]
Stjórnarfundur (fjarfundur) föstudaginn 18. september 2020 Allir voru mættir. Dagskráin var send út rafrænt. Fjármál félagsins Útgáfumál – Slagorðið. Nordisk Afasiråd. Kvikmyndin. Önnur mál Formaður auglýsti eftir athugasemdum við dagskrá og boðun fundarins. Engin athugasemd kom fram. Gengið var til dagskrár. Fundarsetning dróst svolítið vegna sambandsörðugleika. Páll og Bryndís komust ekki í mynd. Það lagaðist með […]
HEILAHELL gerðist aðili að SAFE (Stroke Alliance For Europe) Evrópusamtökum heilablóðfallssjúklinga árið 2012. Árlega hafa fulltrúar félagsins farið á ráðstefnur og aðalfundi samtakanna til að geta borið bækur á sínar saman við önnur lönd. Þórir Steingrímsson, formaður og Kolbrún Stefánsdóttir, stjórnarmaður, sátu m.a. í stjórn þessara öflugu samtaka 2014-2017. Þau hafa stækkað frá 8 félögum […]
Stjórnarfundur Heilaheilla 3. júní kl. 19:30 með fjarfundarbúnaði “MESSENGER”. Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir varamenn. Formaður setti fund og auglýsti eftir athugasemdum við dagskrá. Engin kom fram. Fjármál félagsins. Páll fór yfir þau. Eigum 3. 3 milj. Í sjóði. Framlag frá Öryrkjabandalaginu komið. […]
Fimmtudaginn 28. maí tóku þau Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur, Baldur Kristjánsson stjórnarmaður og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA þátt í stjórnar-fjarfundi NORDISK AFASIRÅD í fundaraðstöðu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Tengdist fundurinn til Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands og rætt var um stöðu félaga málstolssjúklinga á Norðurlöndum. Fyrir fundinum lá fyrir að Ísland veitti ráðinu forystu […]






