Aðalfundargerð 2008

Aðalfundur Heilaheilla haldinn föstudaginn 22.02.2008 kl.16:00-18:00 í Hringsal LSH og með fjarfundarbúnaði til Fjórðungssjúkráhússina á Akureyri (FSA). Formaðurinn Þórir Steingrímsson (ÞS), setti fundinn, bauð fundarmenn velkomna og stungið var upp á Ellert Skúlasyni (ES) sem fundarstjóra og Helgu Sigfúsdóttur (HS) sem fundarritara og var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Gengið var til dagskrár aðalfundar […]

Aðalfundargerð 2007

Fundinn setti formaður félagsins Þórir Steingrímsson og gerði tillögu um að Ellert Skúlason sem fundarstjóra og Sigurð H. Sigurðarson sem fundarritara. Tillagan var samþ. Gengið var til dagskrár. 1. Formaður las fundargerð síðasta aðalfundar og var hún samþ. athugasemdalaust, jafnframt vísaði hann til heimasíðu félagsins, www.heilaheill.is um starfsemi félagsins á síðasta starfsári. Formaður gerði m.a. skipulag […]

Fundargerð stjórnar 5. apr 2018

Stjórnarfundur Heilaheilla 5. apríl 2018 kl. 17:15 í Oddstofu með tengingu á Akureyri. Mætt:  Þórir Steingrímsson, Baldur Kristjánsson, Kolbrún Stefánsdóttir, ásamt Þórunni Halldórsdóttur, gesti, og Páll Árdal og Haraldur Ævarsson með Ingunni Högnadóttur, gesti. Talmeinafræðingarnir Þórunn Halldórsdóttir/Ingunn Högnadóttir. Þórunn gaf skýrslu. Hún og Ingunn voru á fundi erlendis hjá Nordisk Afasiraåd (málstol) á vegum Heilaheilla. […]

Fundargerð stjórnar 6. mars 2018

Fundur í stjórn Heilaheilla þriðjudag 6. mars kl. 17:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42; 105 Reykjavík. Mættir:  Þórir, Baldur og fyrir norðan í gegnum fjarfundarbúnað Páll og Haraldur. Fjarverandi:  Kolbrún boðaði forföll. Gestur fundarins Gísli Ólfur fundarstjóri á aðalfundi en enn var verið að vinna úr niðurstöðum aðalfundar varðanda stjórnarkjörs.   Gjaldkerastarf Fram kom að Kolbrún biðst undan […]

Fundargerð stjórnar 1. mars 2018

Fundur í stjórn Heilaheilla 1. mars 2018 í Oddsstofu, Sigtúni 43, 105 Reykjavík með tengingu norður á Akureyri kl. 17:00. Mætt. Þórir, Baldur, Kolbrún og Páll fyrir norðan. Haraldur boðaði forföll.  Einnig mættur Gísli Ólafur Pétursson fundarstjóri á aðalfundi. Fundarstjóri og formaður lögðu blessun sína yfir fundargerð aðalfundar. Skipan stjórnar. Samþykkt að Kolbrún yrði gjaldkeri […]

Fundargerð stjórnar 19. feb 2018

Fundur í stjórn Heilaheilla 19.02  kl. 16:30 I Oddstofu , Sigtúni 42, með tengingu til Akueyrar. Mætt:  Þórir, Kolbrún, Baldur, Páll í fjartengingu. Fjarv.: Axel boðaði forföll. Form gaf skýrslu um starfsemi félagsins. Talmeinsfræðingarnir Þórunn Hafsteinsdóttir og Ingunn Högnadóttir fara bráðlega á fund Nordisk Afasiarådet um málstol.  Þá greindi hann frá að u.þ.b. þrjú þúsund manns […]

Fundargerð stjórnar 19. jan 2018

Stjórnarfundur kl.17:00 föstudaginn 19.01.2018 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík með tengingu til Akureyrar! Þórir, Kolbrún og Baldur mætt. Páll mættur fyrir norðan. Axel boðaði forföll   Dagskrá: 1. Formaðurinn gefur skýrslu. Óskaði nýs árs. Lýsti góðu samstarfi við fagaðila. Félagið þrýstir á að nýjungar sem nú er verið að vinna að (segabrottnám) verði sem […]

Fundargerð stjórnar 28. des 2017

Stjórnarfundur fimmtudaginn 28. desember n.k. kl.17:00 í Sigtúni 42, 105 Reykjavík.   Allir mættir. Páll fyrir norðan. Formaður setti fund og gekk til dagskrár en gaf fyrst stutta skýrslu um ferð til Zagreb á aðalfund SAFE sem hann fór á ásamt Kolbrúnu og Páli. Dagskráin var stíft keyrð á þeim fundi sem formaður sagði gagnlegan, við […]

Fundargerð stjórnar 17. nóv 2017

Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn 17 desember 2017 í Sigtúni.  Allir voru mættir,  Páll var þó fyrir norðan í sambandi gegnum tölvubúnað. Dagskrá.  Formaður gefur skýrslu um stöðu félagsins: Októberfundi var sleppt. Ekkert sérstakt lá fyrir. Samþykkt var að sækja um styrk til til Velferðarráðuneytisins með málstol sem meginuppistöðu í verkefni . Þórunn Hanna Halldorsdottir fyrv. form. […]

Fundargerð stjórnar 27. sept 2017

Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn miðvikudaginn 27. september 2017 kl.17:00 að Sigtúni 42, 105 Reykjavík með tengingu á Akureyri. Mættir: Þórir, Baldur, Axel. Kolbrún hafði boðað forföll, Páll mættur í fjarvist. Dagskrá: 1. Formaður gefur skýrslu um stöðu félagsins. Formaður setti stjórnarfund. Fór yfir starfið í sumar. Laugardagsfundi, nýjungar í meðferðum á íslenskum spítölum, rakti fund á […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur