Að venju var áhugaverður “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA 5. desember á netinu, þar sem sérstakur gestur var Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og tauga-endurhæfingasjúklinga á Landspítalanum. Hefur hún, ásamt lyf- og taugalæknum o.fl., verið ötul við að láta okkur í félaginu fylgjast með þróun mála í heilbrigðiskerfinu er varðar slagið. Í erindi hennar kom […]
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson, tók þátt í aðalfundi (fjarfundi) SAFE (Stroke Alliance for Eruope) 25. nóvember og lét Jon Barrick frá Bretlandi af störfum sem forseti samtakanna eftir fjögur ár og við tók Hariklia Proios frá Grikklandi (Makedóníu). Í lokaræðu sinni hélt hann erindi um upphaf SAFE, sem var árið 2004, en þá stofnuðu 7 þjóðir […]
Hér á landi hafa verið miklar framfarir í snemmtækri íhlutun heilbrigðiskerfisins er varðar blóðtappa í heila og á starfslið Landspítalans mikið hrós fyrir sitt starf. Þakka má það ungu og dugmiklu starfsliði sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræð-inga, er hefur verið rómað á ársfundum hans, – sem og erlendis. En hvað tekur svo við, þegar sjúklingurinn er […]
Í tilefni dagsins 29. októbers, á Alþjóðadegi slagsjúklinga, héldu þær Þórunn Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur Reykjalundar og fv. formaður FTÍ – Félags talmeinafræðinga á Íslandi; Ester Sighvatsdóttir; Helga Thors, talmeinafræðingar á Grensás og Rósa Hauksdóttir, talmeinafræðingur á Reykjalundi fyrirlestra á Facebókinni í undir yfirskriftinni: Málstol, – hvað svo? Var greinilegur hugur í þessum fagaðilum um framtíðina og […]
Eins og áður hefur komið fram hefur HEILAHEILL hefur tekið við formennsku í stjórn NORDISK AFASIRÅD og eiga fulltrúar Færeyja, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Íslands sæti í þessari stjórn, en Danmörk er ekki með að þessu sinni. Rætt hefur verið um, – og verður enn um stöðu félaga málstolssjúklinga á Norðurlöndum. Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur, […]
HEILAHEILL hefur tekið við formennsku í stjórn NORDISK AFASIRÅD og bíður félagsins mikið verkefni á næsta ári, ef Covid-19 leyfir. Eins og áður hefur komið fram að þá eru fulltrúar Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands í þessari stjórn, en Danmörk er ekki með að þessu sinni. Rætt hefur verið um, – og verður enn um […]
HEILAHELL gerðist aðili að SAFE (Stroke Alliance For Europe) Evrópusamtökum heilablóðfallssjúklinga árið 2012. Árlega hafa fulltrúar félagsins farið á ráðstefnur og aðalfundi samtakanna til að geta borið bækur á sínar saman við önnur lönd. Þórir Steingrímsson, formaður og Kolbrún Stefánsdóttir, stjórnarmaður, sátu m.a. í stjórn þessara öflugu samtaka 2014-2017. Þau hafa stækkað frá 8 félögum […]
Fimmtudaginn 28. maí tóku þau Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur, Baldur Kristjánsson stjórnarmaður og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA þátt í stjórnar-fjarfundi NORDISK AFASIRÅD í fundaraðstöðu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Tengdist fundurinn til Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands og rætt var um stöðu félaga málstolssjúklinga á Norðurlöndum. Fyrir fundinum lá fyrir að Ísland veitti ráðinu forystu […]
Afar áhugaverðar umræður fóru fram á fjarfundi HEILAHEILLA, í samkomubanninu, þar sem sérstakur gestur var Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, yfirlæknir, HVEST (Heilbrigðisstofnun Vestfjarða). Sat hún fyrir svörum og greindi frá stöðu þeirra er fá heilalóðfall í hennar umdæmi. Var hún sammála fagaðilum að það nýja verklag, er væri hafið innan heilbrigðiskerfisins, um segaleysandi meðferð og blóðsegabrottnám […]
Þar sem heimsfaraldurinn Covid-19 gengur yfir heimsbyggðina um þessar mundir og bönnin eru allt frá takmörkuðu samkomubanni til útgöngubanns, – þá er einsýnt að hlé verður á fundarhöldum í félaginu og þau verða ekki með sama hætti og áður. Félagar í Heilaheill eru háðir sem stendur 20 manna samkomubanni og ekki er sýnt að því […]