Fundur 24. febrúar 2021

Fundurinn hófst kl.16:00 með nettengingu á vegum félagsins og Þórir Stein-grímsson, formaður HEILAHEILLA, bauð þátttakendur velkomna, en þau voru, auk hans Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir (ESO); Þórunn Hanna Halldórsdóttir yfirtalmeinafræðingur á Reykjalundi;  Finnbogi Ja-kobsson, taugalæknir á Grensásdeild; Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræð-ingur á Neskaupstað; Þóra Andrésdóttir, hjúkrunarfræðingur; Guðrún Jónsdóttir heimilislæknir/ sjúklingur HEILAHEILL (SAFE) og Kristín Ásgeirsson, hjúkrunarfræðingur á B2.   Eftir […]

Valkyrjurnar slógu í gegn!

Laugardaginn 4. maí s.l. var síðasti “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA fyrir sumarið haldinn í Sigtúni 42, Reykjavík við fjölmenni.  Góðkunnugu leik- og söngkonurnar Þórunn Erna Clausen og Soffía Karlsdóttir (Valkyrjurnar), voru gestir fundarins og fóru á kostum með þekktum slagörum eldri tímans.  Var ekki annað að sjá að fundarmenn voru með á nótunum, allt frá fyrirlestri formannsins,Þóris […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Ársreikningur 2013

  Efnisyfirlit Bls. Staðfesting stjórnar 2 Áritun 3 Rekstrarreikningur 4 Efnahagsreikningur 5 Skýringar 6 Staðfesting stjórnar Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2013 með áritun sinni. Reykjavík, 1. febrúar 2014 Áritun Ársreikning þennan hefi ég gert eftir framanlögðum gögnum. Ég hef yfirfarið bankareiknga og eru þeir réttir. Reykjavík, 1. febrúar 2014 Endurskoðun […]

Ársreikningur 2012

  Rekstrarreikningur árið 2012       2012 2011 Skýr. Krónur Krónur Tekjur Félagsgjöld 247.000 202.000 Innborgað v/kaffiveitninga 54.442 94.061 Seld merki 0 19.000 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 200.000 Styrkir og áheit 514.124 3.374.118 2.315.566 3.889.179 Gjöld Húsaleiga 269.845 87.374 Umsjón með heimasíðu 576.000 576.000 Sími og tölvukostnaður 347.537 570.337 Keyptur búnaður og viðhald 621.622 21.206 […]

Ársreikningur 2010

Reikningar  HEILAHEILLA OG FAÐMS Reikningar  HEILAHEILLA Reikningar  FAÐMS   Rekstrarreikningur árið 2010 2010 2009 Skýr. Krónur Krónur Tekjur Félagsgjöld…………………………………………………. 208.000 187.000   Innborgað v/kaffiveitninga………………………………. 59.494 76.672 Seld merki………………………………………………….. 0 8.000 Ríkissjóður styrkur……………………………………….. 1.000.000 1.200.000 Styrkir og áheit……………………………………………..   2.417.742 93.721 3.685.236 1.565.393 Gjöld Húsaleiga……………………………………………………. 34.240 80.000 Umsjón með heimasíðu………………………………….. 288.080 288.080 Sími og tölvukostnaður………………………………….. 660.402 […]

Ársreikningur 2009

Rekstrarreikningur árið 2009    2009                   2008 Skýr.     Krónur                  Krónur Tekjur Félagsgjöld………………………………………………….         187.000               30.000 Innborgað v/kaffiveitninga……………………………….          76.672                83.700 Seld merki…………………………………………………..            8.000                  3.000 Ríkissjóður styrkur………………………………………..        1.200.000            1.200.000 Styrkir og áheit……………………………………………..           93.721              507.636           1.565.393               1.824.336     Húsaleiga…………………………………………………….           80.000               553.551 Umsjón með heimasíðu…………………………………..           288.080              280.800 Sími og tölvukostnaður…………………………………..            250.674              183.064 Keyptur búnaður og viðhald……………………………                 3.642               151.563 Ritföng o.fl…………………………………………………..             58.971              131.495 Aðkeypt þjónusta………………………………………….               69.720               85.333 Fundakostnaður……………………………………………             183.537              201.793 Auglýsingar………………………………………………….               54.096               58.617 Skemmtiferðir………………………………………………     […]

Ársreikningur 2008

  Efnisyfirlit Bls. Staðfesting stjórnar                                     2 Áritun                                                        3 Rekstrarreikningur                                      4 Efnahagsreikningur                                     5 Skýringar                                                   6 Staðfesting stjórnar Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2008 með áritun sinni. Reykjavík, 23. febrúar 2009 Áritun Ársreikning þennan hefi ég gert eftir framanlögðum gögnum. Ég hef yfirfarið bankareiknga og eru þeir réttir. Reykjavík,  23. […]

Útrás Heilaheilla – Sunnaas spítalinn skoðaður

Sunnaas endurhæfingarstofnunin

Ingólfi Margeirssyni, fræðslufulltrúa Heilaheilla var boðið af hjúkrunarfólki Sunnaas endurhæfingarspítalans á Nesodden við Oslófjörðinn, að halda fyrirlestur um bata sinn eftir heilaslag og segja sérstaklega frá starfsemi Heilaheilla. Ingólfur heimsótti spítalann í júlímánuði í sumar og ræddi við hjúkrunarfólk og sjúklinga. Sunnaas endurhæfingarsjúkrahúsið stendur á Nesodden, miklum skaga sem teygir sig í Oslófjörðinn skammt frá […]

Starfsemi félagsins

Innri starfsemi 1. Aðalfundir  Árlegur aðalfundur fer með æðsta vald félagsins, en stjórn þess ræður málefnum á milli aðalfunda skv. 7.gr. félagsins. 2. Stjórnarfundir Leitast er við skipun stjórnar að hafa fulltrúa allra aðila, sjúklinga, aðstandenda og fagaðila svo að öll sjónarmið komi fram. Stjórnarfundir eru haldnir svo oft sem þörf þykir um mikilvægar ákvarðanir […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur