Föstudaginn 5. apríl 2019, á fyrsta góðviðrisdegi vetrarins, hélt HEILAHEILL fjölmennan kynningarfund fyrir fullu húsi um slagið fyrir almenning á veitingastaðnum Ránni, í Reykjanesbæ, undir slagorðunum, “Látum slag standa”! Séra Baldur B E Kristjánsson, hóf fundinn og sagði frá sínu slagi. Ræddi hann um mikilvægi félagsins og vitund almennings um áfallið, sér í lagi um […]
Fimmtudaginn 28. mars hélt HEILAHEILL kynningarfund um slagið (heilablóðfallið) fyrir almenning á Hótel Selfossi og bauð upp á kaffi. Fjölmenntu Selfossbúar og húsfyllir varð. Séra Baldur B E Kristjánsson hóf fundinn með stuttu erindi um reynslu sína af slaginu og félaginu. Eftir framsögu hans tók Þórir Steingríms-son formaður við og flutti erindi um slagið og […]
Föstudaginn 22. mars boðaði Svandís Sva-varsdóttir, heilbrigð-isráðherra, fjölmörg góðgerðarfélög, þ.á.m. HEILAHEILL, í sérstaka móttöku á Hotel Reykjavík Natura í því skyni að veita þeim styrki úr sjóði ráðuneytisins til málefna. Á hún mikla þökk fyrir að veita þessu málefni brautargengi og vill félagið þakka henni sérstaklega. Þetta er í annað sinnið sem ráðherra veitir styrk […]
Fimmtudaginn 21. mars mætti fjöldi manns á fræðslufund Heilaheilla í Hjálma-kletti í Borgarnesi. Fundarmenn hlýddu á fyrirlestra um heilablóðfallið. Auk flutnings Þóris Stein-grímssonar, for-manns Heilaheilla, um heilablóðfallið, forvarnir, snemm-tæka íhlutun heil-brigðiskerfisins við slaginu, stigu þeir Gunnlaugur Á Júlíusson, bæjarstjóri Borgarbyggðar, Hjalti R Kristinsson og Baldur B E Kristjánsson á stokk og fluttu erindi, hver í […]
Stjórnarfundur, þriðjudaginn 12. mars 2019 kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Mætt: Þórir Steingrímsson, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, Kolbrún Stefánsdóttir, Bryndís Bragadóttir og Páll Hallfreður Árdal, í fjarskiptum. Útsend dagskrá samþykkt. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Styrkumsókn til Öryrkjabandalagsins til að koma á málstolsteymi liggur inni. Ellefu manns hafa sótt […]
Laugardaginn 2. mars 2019 hélt HEILAHEILL sinn reglulega “ laugardagsfund”, þar sem öllum almenningi er boðið upp á að kynnast sjúkdómnum, forvörnum, meðhöndlun og endurhæfingu eftir slag (heilablóðfall), endurgjaldlaust, og stuðlar að því að hver sem hefur orðið fyrir áfallinu geti rekið inn höfuðið og fengið sér kaffi. Sá er meðal systkina í sjúkdóminum og […]
Stjórnarfundur fimmtudaginn 21. febrúar 2019 kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Mætt: Þórir Steingrímsson, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, Páll Árdal (Akureyri) og Bryndís Bragadóttir. Fjarv.: Kolbrún Stefánsdóttir Útsend dagskrá samþykkt í upphafi fundar. Formaður gefur skýrslu. Fór yfir niðurstöður aðalfundar. Febrúarmánuður fór í að undirbúa aðalfundinn. Bauð […]
Aðalfundur Heilaheilla haldinn 19. Febrúar 2019 í húsnæði Öryrkjabandalagsins að Sigtúni 42 í Reykjavík með tengingu norður á Akureyri. 20 voru viðstaddir í Reykjavík og fjórir á Akureyri. Formaður setti fund og stakk upp á Gísla Ólafi Péturssyni sem fundarstjóra. Samþykkt samhljóða. Gísli Ólafur þakkaði traustið. Og stakk upp á Baldri Kristjánssyni sem fundarritara. Það […]
Vel sóttur aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 16. febrúar í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík, með beinni tengingu norður í samkomusal Einingar á Akureyri. Þar sem félagið er með einstaklingsaðild á landsvísu, getur hver og einn, hvar sem hann býr á landinu sótt fundi félagsins á þessum tveimur þéttbýliskjörnum landsins, ef því er að […]
