Aðalfundargerð 2024

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 24. febrúar kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar.   Fimm mættir í Sigtúnið, þrír á Akureyri og einn á ZOOM . Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. […]

Aðalfundargerð 2023

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 25. mars kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar. Fjórtán mættir í Sigtúnið og fjórir á Akureyri. Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin […]

Aðalfundargerð 2022

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 26. mars kl. 13:00.  Nettenging til Akureyrar.  Tíu mættir í Sigtúnið og þrír á Akureyri.  Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins:    Dagskrá aðalfundar.   Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. […]

Aðalfundargerð 2021

Aðalfundur Heilaheilla haldinn í húsi Öryrkjabandalagsins 4 september kl. 13.   Sjö mættir og þrír á Akureyri sem tóku þátt með fjarfundarbúnaði. Þórir formaður Heilaheilla setti fund, bauð fundarmenn velkomna. Gerði grein fyrir frestunum sem orðið hafa vegna Covid. Gerði tillögu um Gísla Ó Pétursson sem fundarstjóra. Samþykkt. Fundarstjóri tók við fundinum og gerði tillögu […]

Aðalfundargerð 2020

Laugardaginn 29. febrúar kl.13.00 var aðalfundur Heilaheilla haldinn að Sigtúni 42, 105 Reykjavík og með beintengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri.  Mættir voru fimmtán að Sigtúni, Reykjavík og fimm í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureryri. Formaður bauð fundarfólk velkomið og gerði tillögu um Gísla Ólaf Pétursson sem fundarstjóra og Baldur Kristjánsson sem fundarritara. Hvortveggja var […]

Aðalfundargerð 2019

Aðalfundur Heilaheilla haldinn 19. Febrúar 2019 í húsnæði Öryrkjabandalagsins að Sigtúni 42 í Reykjavík með tengingu norður á Akureyri. 20 voru viðstaddir í Reykjavík og fjórir á Akureyri. Formaður setti fund og stakk upp á Gísla Ólafi Péturssyni sem fundarstjóra. Samþykkt samhljóða.  Gísli Ólafur þakkaði traustið. Og stakk upp á Baldri Kristjánssyni sem fundarritara.  Það […]

Aðalfundargerð 2018

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn, í húsnæði samtakanna, að Sigtúni 42, sunnudaginn 25. febrúar kl. 13:00, með fjartengingu á Akureyri. Tólf félagsmenn mættu á fundinn syðra og 6 nyrðra. Formaður setti fund kl.13:15, en fundarsetning dróst vegna erfiðleika við að ná beinu sambandi við Akureyri. Gísli Ólafur Pétusson var, að tillögu formanns, samþykktur fundarstjóri með lófataki […]

Aðalfundargerð 2017

Aðalfundur Heilaheilla 2017 Haldinn laugardaginn 25. febrúar 2017 kl.13:00 að Sigtúni 42, 105 Reykjavík  með tengingu í Stássið á Greifann á Akureyri. Þórir Steingrímsson setti fund og gerði tillögu um Gísla Ólaf Pétursson sem fundarstjóra. Var það samþykkt. Fundarstjóri gerði tillögu um Baldur Kristjánsson sem fundarritara. Var það samþykkt. Fjórtán voru mættir í Reykjavík og fjórir á […]

Aðalfundargerð 2016

Aðalfundur Heilaheilla 28. febrúar 2016 Aðalfundur Heilaheilla haldinn í húsnæði samtakanna Sigtúni 42, sunnudaginn 28. febrúar kl 13:00 með beintengingu til fundarmanna á Akureyri, er Páll Árdal var í forsvari fyrir. Formaður Þórir Steingrímsson leiddi inn fundinn og stakk upp á Gísla Ólafi Péturssyni (GÓP) sem fundarsjóra.  Gísli Ólafur Pétursson kjörinn samhljóða fundarstjóri og Baldur Kristjánsson […]

Aðalfundargerð 2015

Aðalfundurinn Heilaheilla var haldinn í nýju húsnæði Öryrkjabandalags Íslands að Sigtúni 42 í Reykjavík og Glerárgötu 20, 600 Akureyri (Greifanum) Mættir voru 19 manns í Reykjavík og 4 á Akureyri eða 23 félagsmenn en það er óvenju fámennt.   Fundarstjóri var kjörinn Gísli Ólafur Pétursson og fundarritari Kolbrún Stefánsdóttir. Gengið var til dagskrár. 1. Skýrsla […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur