Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn þriðjudaginn 17. september 2019 kl. 17:00 í Oddsstofu Sigtúni 42, Reykjavík með tengingu til Akureyrar. Allir mættir. Páll á Akureyri. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. Þórir formaður bauð alla velkomna og bar útsenda dagskrá upp. Hún er hér í upphafi hvers töluliðar svartletruð. Fór yfir sumarstörfin sem voru m.a. þau að viðhalda og […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn miðvikudaginn 15. maí 2019 kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir, Páll í fjarsambandi. Dagskrá var send út. Er svartletruð í fundargerðinni. Formaður óskar eftir athugasemdum við dagskrá sem komuekki. Fundur tafðist líttillega, vegna umferðarteppu,hefst kl. 17: 15 1. Formaður gefur skýrslu. Þórir fór […]
Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn 17. apríl 2017 í höfuðstöðvum með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir. Dagskrá liggur fyrir (svartlituð). Var send út. Borin upp. Engin athugasemd. 1. Formaður gefur skýrslu. Þórir gaf yfirlit yfir fyrirlestraferðir en frá síðasta stjórnarfundi en síðan hafa verið haldnir fundir í Borgarbyggð (22. mars), á Selfossi(28. mars), í Reykjanesbæ (5.apríl), […]
Stjórnarfundur, þriðjudaginn 12. mars 2019 kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Mætt: Þórir Steingrímsson, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, Kolbrún Stefánsdóttir, Bryndís Bragadóttir og Páll Hallfreður Árdal, í fjarskiptum. Útsend dagskrá samþykkt. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Styrkumsókn til Öryrkjabandalagsins til að koma á málstolsteymi liggur inni. Ellefu manns hafa sótt […]
Stjórnarfundur fimmtudaginn 21. febrúar 2019 kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Mætt: Þórir Steingrímsson, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, Páll Árdal (Akureyri) og Bryndís Bragadóttir. Fjarv.: Kolbrún Stefánsdóttir Útsend dagskrá samþykkt í upphafi fundar. Formaður gefur skýrslu. Fór yfir niðurstöður aðalfundar. Febrúarmánuður fór í að undirbúa aðalfundinn. Bauð […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn föstudagin 25. janúar 2019 kl.17:15 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir Gengið til dagskrár skv. útsendri dagskrá: 1. Formaður gefur skýrslu Formaður bauð fundarfólk velkomið. Rifjaði upp nýliðinnsamráðsfund. Formaður hefur verið að vinna í félagaskrá m.t.t. nýrra laga um persónuvernd. Nú verður fólk að staðfesta […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA var haldinn föstudagin 23. nóvember kl.17:15 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir stjórnarmennmættir fyrir norðan og á fundarstað. Dagskrá var send út í átta liðum. Gengið var til dagskrár. 1. Formaður gefur skýrslu. Slagdagurinn var 29 október og Þórir fór yfir starfið í Kringlunni þar sem Heilaheill […]
Stjórnarfundur 26. október kl.17:15 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir. Haraldur og Páll fyrir norðan. Kolbrún, Baldur og Þórir fyrir sunnan. Gengið var til dagskrár sem send hafði verið út venju og er auðkennd hér með tölustöfunum 1-4 Formaður bauð fundarfólk velkomið. 1. Formaður gefur skýrslu – Alþjóðlegi […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyriog í Kópavog föstudaginn 7. september 2018! Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt E. Kristjánsson ritari og í fjarfundarbúnaði Páll J. Árdal og Haraldur Bergur Ævarsson og Kolbrún Stefánsdóttir. Dagskrá fundarins skv. fundarboði. Skýrsla formanns er send var 28. ágúst s.l. Fjármál félagsins Útgáfa […]
Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn laugardaginn 12. maí 2018 á Icelandair Hótel Akureyri. Fundur settur kl. 11:10. Mættir Þórir, Páll, Kolbrún, Baldur og Haraldur Skýrsla formanns. Formaður gaf skýrslu. Bauð fundarfólk velkomið á fyrsta stjórnarfund þar sem allir hittast. Formaður gerði grein fyrir fundi með Samtaug þar sem kom m.a. fram vilji til aukinnar samvinnu sjúklingafélaga innbyrðis […]