Nú getum við tekið stóru tappana og það eru þessir stóru tappar sem að skipta máli og þá skiptir máli að við komum fólki suður eins hratt og við getum,“ segir Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, yfirlæknir heilsugæslu hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Fjallað var um þetta breitta verklag við greiningu og meðferð heilablóðfalla í Landanum. Sækja stóru blóðtappana […]
Mjög góður fundur var hjá HEILLARÁÐINU föstudaginn 6. mars s.l. í húsakynnum félagsins, þar sem þau Kolbrún Stefánsdóttir, Bryndís Bragadóttir, Bergþóra Annasdóttir, Lilja Stefánsdóttir, Birgir Henningsson, Páll Árdal og Þórir Steingrímsson fóru yfir starfsemi og stöðu félagsins. Þessa starfsemi er hægt að sjá á heimasíðunni, m.a. undir hnappnum “Félagið”. Með þessum hætti er verið að […]
Aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 29. febrúar s.l. Í Reykjavík og samtímis með beintengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri við góða aðsókn á báðum stöðum. Gísli Óli Pétursson var kosinn fundarstjóri og Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari stjórnar, ritari fundarins. Farið var í gegnum lögbundna dagskrá aðalfundar og flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson, stutta skýrslu […]
Laugardaginn 29. febrúar kl.13.00 Sigtúni 42, 105 Reykjavík og með beintengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri 2.h. (lyfta) SKÝRSLA STJÓRNAR ÁRSREIKNINGAR 2019 Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin upp til samþykktar. Kosning fulltrúa og talsmanna félagsins í […]
Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]
Hinn venjubundni “laugardagsfundur” HEILAHEILLA var haldinn 1. nóvember s.l. í fundaraðstöðu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Að þessu sinni heimsótti Ástrós Sverrisdóttir, hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri vísindarannsókna í taugalækningum á LSH og ræddi við fundarmenn um “Arfgenga heilablæðingu”, – eftir að formaðurinn, Þórir Steingrímsson, fór yfir stöðu félagsins. Eftir það tók Albert Ingason, þúsundþjalasmiður og velunnari HEILAHEILLA […]
Miðvikudaginn 8. jan. 2020 fékk Heilaheill samfélagsstyrk Norðurorku 2020 til kynningar á appi á starfssvæði fyrirtækisins. Síðasta ár hafa Þórir Steingrímsson, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson og Páll Hallfreður Árdal ferðast víða um land. Fóru þeir til m.a. Húsavíkur, Akureyrar, Dalvíkur, Siglufjarðar og Sauðárkróks. Einnig um Vestfirði, Vesturland, Suðurland og á Austfirði, og kynnt app sem […]
Þorsteinn Guðmundsson, doktorsnemi í taugasálfræði, leikari, “húmoristi” og verefnastjóri BATASKÓLSNS, heimsótti kaffifund HEILAHEILLA laugardaginn 11. janúar, þar sem hann fór yfir hugðarefni sín er varðar þunglyndi og kvíða eftir áfall. Fundarmenn nutu ókeypis kaffiveitinga á meðan og létu fara vel um sig í upphafi árs. Þótti þeim erindi Þorsteins allfróðlegt, bæði slagþolendum og aðstandendum. Eftir […]
Að bjarga mannslífum er aðalmarkmiðið! HEILAHEILL er þátttakandi í átaki heilsugæslunnar í landinu að vekja athygli á að Landspítali hóf formlega segabrottnámsmeðferð við blóðþurrðarslögum hinn 9. janúar 2018 og fékk heiðursviðurkenningu á ársfundum hans 2018 og 2019! Það skref var stigið í framhaldi af nýju verklagi við móttöku og meðferð sjúklinga með brátt heilaslag. Tíminn […]
Á aðalfundi SAFE (Stroke Alliance For Europe) 2019 í Porto, Portúgal, 37 ríkja innan Evrópu, ásamt samstarfsaðilum frá Ísrael og Ástralíu var mikill einhugur. Norðurlöndinn “mökkuðu” sig saman og sýndu samstöðu í ýmsum málum. Hugur var í fundarmönnum um að starfa að sameiginlegri stefnuskrá ESO/SAFE 2018-2030! ESO (European Stroke Organisation) eru samtök fagaðila á Evrópusvæðinu. […]