Þorsteinn Guðmundsson, doktorsnemi í taugasálfræði, leikari, “húmoristi” og verefnastjóri BATASKÓLSNS, heimsótti kaffifund HEILAHEILLA laugardaginn 11. janúar, þar sem hann fór yfir hugðarefni sín er varðar þunglyndi og kvíða eftir áfall. Fundarmenn nutu ókeypis kaffiveitinga á meðan og létu fara vel um sig í upphafi árs. Þótti þeim erindi Þorsteins allfróðlegt, bæði slagþolendum og aðstandendum. Eftir […]
Að bjarga mannslífum er aðalmarkmiðið! HEILAHEILL er þátttakandi í átaki heilsugæslunnar í landinu að vekja athygli á að Landspítali hóf formlega segabrottnámsmeðferð við blóðþurrðarslögum hinn 9. janúar 2018 og fékk heiðursviðurkenningu á ársfundum hans 2018 og 2019! Það skref var stigið í framhaldi af nýju verklagi við móttöku og meðferð sjúklinga með brátt heilaslag. Tíminn […]
Á aðalfundi SAFE (Stroke Alliance For Europe) 2019 í Porto, Portúgal, 37 ríkja innan Evrópu, ásamt samstarfsaðilum frá Ísrael og Ástralíu var mikill einhugur. Norðurlöndinn “mökkuðu” sig saman og sýndu samstöðu í ýmsum málum. Hugur var í fundarmönnum um að starfa að sameiginlegri stefnuskrá ESO/SAFE 2018-2030! ESO (European Stroke Organisation) eru samtök fagaðila á Evrópusvæðinu. […]
HEILAHEILL hélt vel sótt málþing um slagið á alþjóðadegi heilablóðfallsins (World Stroke Day) 29. október s.l. í Norræna húsinu við góðar undirtektir. Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA bauð gesti velkomna, tók Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra til máls og opnaði málþingið, svo tók Hjalti Már Þórisson, yfirlæknir inngripsröntgen og æðaþræðinga á LSH við á eftir, þá […]
HEILAHEILL ætlar að halda upp á alþjóðlega Slagdaginn (heilablóðfallið) þriðjudaginn 29. október n.k. með málþingi kl.16.30 í Norræna húsinu og er almenningi boðið og er ókeypis aðgangur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir og geta vakið athygli á áhættuþáttunum! Haldnir verða stuttir fyrirlestrar fagaðila og sjúklinga og verður gestum og gangandi boðið upp á kaffisopa. […]
Einstum er flestum er kunnugt er HEILAHEILL aðildarfélag að ÖBÍ og sótti aðalfund samtakanna á Grandhóteli, 4.-5. október s.l.t. Fulltrúar félagsins voru, auk formannsins Þóris Steingrímssonar, stjórnarmennirnir Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson og Bryndís Bragadóttir. Mörg mál voru til umræðu og kosningar fóru vel fram. Fundarmenn nutu góðra veitinga og kynntust vel sín á milli. Öll […]
Hópmeðferð fyrir fólk sem hlotið hefur heilaskaða verður efld á Reykjalundi með aukinni aðkomu sérhæfðra starfsmanna. Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að ganga til samninga við Reykjalund um þessa þjónustu. Sérfræðingar og samtök sjúklinga hafa um skeið bent heilbrigðisráðuneytinu á að heilbrigðisþjónustu og ýmsum stuðningi við fólk sem glímir við alvarlega heilaáverka og heilaskaða sé […]
Vetrarstarfið hafið um heilablóðfallið á fjölmennum fundi! Laugardaginn 7. september riðu, hjúkrunarfræðingarnir Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendur-hæfingasjúklinga og Ingibjörg Bjartmarz starfandi á Grensásdeild, á vaðið og héldu markverð erindi um endurhæfingu eftir slag. Áður flutti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA erindi um félagið sjálft og sýndi nokkur myndbönd um starfsemi þess […]
Löngum hafa verið góð tengsl milli HEILAHEILLA hér á Íslandi og HEILAFÉLAGSINS í Færeyjum, þar sem Bjarne Juul Pedersen, fyrrverandi formaður og Maud Wang Hansen, núverandi formaður, hafa sótt félagið heim, – bæði i Reykjavík og Akureyri á undanförnum árum. Nú heimsóttu nokkrir Færeyingar, sjúklingar, aðstandendur og aðstoðarmenn – okkur heim miðvikudaginn 28. ágúst s.l. […]
Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur Reykjalundi, aðjúnkt við Læknadeild HÍ, hefur m. a. verið fulltrúi HEILAHEILLA á stjórnarfundum NORDISK AFASIRÅD, hefur unnið að og leitt undirbúning um tilraunaverkefni er varðar málstol eftir slag, ásamt Þóri Steingrímssyni, formanni HEILAHEILLA. Í þessu verkefni verða fagaðilar í tengslum við HÍ, talmeinafræðingar er hafa reynslu af málstolshópum svo og sjúklingar […]